Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustefna í útlánum
ENSKA
credit risk policy
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... til að viðhalda núverandi vaxta- eða áhættustöðu útlána (þótt sameining fyrirtækjanna sé atburður sem er á valdi einingarinnar geta breytingarnar á fjárfestingasafni hennar í því skyni að halda vaxtaáhættustöðu eða áhættustefnu í útlánum verið afleiðingar fremur en að þær séu fyrirséðar), ...

[en] ... to maintain the entity''s existing interest rate risk position or credit risk policy (although the business combination is an event within the entity''s control, the changes to its investment portfolio to maintain an interest rate risk position or credit risk policy may be consequential rather than anticipated).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
áhættustefna - orðflokkur no. kyn kvk.