Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valið, samningsbundið sjóðstreymi
ENSKA
selected contractual cash flow
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Ef áhættuvarði liðurinn er fjáreign eða fjárskuld getur hann verið varinn liður að því er varðar áhættu í tengslum við hluta sjóðstreymis frá liðnum eða gangvirðis hans (s.s. valið samningsbundið sjóðstreymi frá einum eða fleiri liðum, hlutar þess eða hlutfall gangvirðisins), að því tilskildu að unnt sé að mæla árangurinn.
[en] If the hedged item is a financial asset or financial liability, it may be a hedged item with respect to the risks associated with only a portion of its cash flows or fair value (such as one or more selected contractual cash flows or portions of them or a percentage of the fair value) provided that effectiveness can be measured.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
sjóðstreymi - orðflokkur no. kyn hk.