Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðir í umhverfismálum
ENSKA
environmental action
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hnattvæðing efnahagslífsins þýðir að síaukin þörf er á aðgerðum í umhverfismálum á alþjóðavettvangi, þ.m.t. stefnumál í flutningamálum, sem kalla á ný viðbrögð af hálfu Bandalagsins í tengslum við stefnu þess í viðskiptum, þróunar- og utanríkismálum sem gera öðrum löndum kleift að stefna að sjálfbærri þróun.

[en] Economic globalisation means that environmental action is increasingly needed at international level, including on transport policies, requiring new responses from the Community linked to policy related to trade, development and external affairs enabling sustainable development to be pursued in other countries.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.