Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfissjónarmið
ENSKA
environmental concerns
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Áætlunin skal leggja grunn að umhverfisþætti Evrópustefnunnar um sjálfbæra þróun og stuðla að því að fella umhverfissjónarmið inn í öll stefnumál Bandalagsins, m.a. með því að setja fram forgangsverkefni í umhverfismálum fyrir stefnuna.

[en] The Programme shall form a basis for the environmental dimension of the European Sustainable Development Strategy and contribute to the integration of environmental concerns into all Community policies, inter alia by setting out environmental priorities for the Strategy.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Athugasemd
Ath. að oft er merkingin í ,environmental concerns´ með alvarlegri undirtóni, þ.e. e-ð sem gefur tilefni til áhyggna í umhverfismálum eða jafnvel umhverfistengdur vandi eða umhverfistengd vandamál.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira