Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félag með sérstakan tilgang
ENSKA
special purpose vehicle
DANSKA
special purpose-enhed, enhed med særligt formål
SÆNSKA
specialföretag
FRANSKA
entité ad hoc, véhicule ad hoc
ÞÝSKA
Zweckgesellschaft
Samheiti
[en] special purpose entity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sérstakt eðli slíkra félaga með sérstakan tilgang, sem eru ekki vátrygginga- eða endurtryggingafélög, kallar á að sértæk ákvæði séu sett í aðildarríkjunum.

[en] The special nature of such special purpose vehicles, which are not insurance or reinsurance undertakings, calls for the establishment of specific provisions in Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Athugasemd
Skilgreining úr lögum um vátryggingastarfsemi: félag, hvert svo sem félagaformið er, annað en starfandi vátryggingafélag, sem yfirtekur áhættu frá vátryggingafélögum og tryggir sig alfarið gegn slíkri áhættu með hagnaði af útgáfu skuldabréfa eða með einhverju öðru fjármögnunarfyrirkomulagi þar sem endurgreiðsluréttur þeirra sem keypt hafa skuldabréfin eða tekið þátt í fjármögnun víkur fyrir endurtryggingaskuldbindingum félagsins

Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
special-purpose vehicle
SPV