Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arfgerð
ENSKA
genotype
Samheiti
erfðafar, erfðagervi
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... með því að stöðva hnignun líffræðilegrar fjölbreytni til að ná þessu markmiði eigi síðar en 2010, þ.m.t. að fyrirbyggja og draga úr áhrifum framandi tegunda og arfgerða, ...

[en] ... halting biodiversity decline with the aim to reach this objective by 2010, including prevention and mitigation of impacts of alien species and genotypes;

Skilgreining
[en] genetic constitution of an organism or cell, as distinct from its expressed features or phenotype (IATE; life sciences, 2019)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
32002D1600
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.