Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tókasveppur
ENSKA
shiitake mushroom
DANSKA
shiitake
SÆNSKA
shiitake, ekmussling
ÞÝSKA
Shiitake
LATÍNA
Lentinus edodes
Samheiti
kínverskur sveppur, kínverskur svartsveppur
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hinn 12. desember 2019 lagði fyrirtækið MycoTechnology, Inc. (hér á eftir nefnt umsækjandinn) umsókn fyrir framkvæmdastjórnina, í samræmi við 1. mgr. 10. gr. reglugerðar (ESB) 2015/2283, um að fá að setja ertu- og hrísgrjónaprótín, gerjað með mygli Lentinula edodes (tókasveppur), á markað í Sambandinu sem nýfæði.

[en] On 12 December 2019, the company MycoTechnology, Inc. (the applicant) submitted an application to the Commission in accordance with Article 10(1) of Regulation (EU) 2015/2283 to place pea and rice protein fermented by Lentinula edodes (Shiitake mushroom) mycelia, on the Union market as a novel food

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/6 frá 3. janúar 2023 um leyfi til að setja á markað ertu- og hrísgrjónaprótín, gerjað með mygli Lentinula edodes (tókasveppur), sem nýfæði og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/6 of 3 January 2023 authorising the placing on the market of pea and rice protein fermented by Lentinula edodes (Shiitake mushroom) mycelia as a novel food and amending Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32023R0006
Athugasemd
Þessi sveppur hefur gengið undir ýmsum heitum, s.s. ,kínasveppur´, ,shi-take-sveppur´, ,kínverskur sveppur´ og ,kínverskur svartsveppur´. Með Sveppabók Helga Hallgrímssonar var heitið ,tókasveppur´ bókfest.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
shi-take
shiitake

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira