Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varúðarskylda
ENSKA
duty of care
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... með því að framleiðendur, innflytjendur og eftirnotendur verði gerðir ábyrgir fyrir því að skapa þekkingu um öll íðefni (varúðarskylda (duty of care)) og meta áhættuna af notkun þeirra, þ.m.t. í framleiðsluvörum, svo og áhættu af endurnýtingu og förgun, ...

[en] ... placing the responsibility on manufacturers, importers and downstream users for generating knowledge about all chemicals (duty of care) and assessing risks of their use, including in products, as well as recovery and disposal;

Skilgreining
skylda til að gæta þeirrar varúðar sem nauðsynleg er og ætlast má til
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira