Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákoma mengunarefna
ENSKA
deposition of pollutants
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... að bæta eftirlit með og mat á loftgæðum, þ.m.t. ákoma mengunarefna, og veita almenningi upplýsingar, þ.m.t. með því að móta og nota vísa, ...

[en] ... improving the monitoring and assessment of air quality, including the deposition of pollutants, and the provision of information to the public, including the development and use of indicators;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Aðalorð
ákoma - orðflokkur no. kyn kvk.