Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðlindanýtni
ENSKA
resource efficiency
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í þessu samhengi er minnt á leiðbeinandi markmið um að eigi síðar en í árslok 2010 verði 22% rafmagns innan Bandalagsins framleidd með endurnýjanlegum orkulindum, í því skyni að auka verulega auðlinda- og orkunýtni, ...

[en] In this context the indicative target to achieve a percentage of 22% of the electricity production from renewable energies by 2010 in the Community is recalled with a view to increasing drastically resource and energy efficiency;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.