Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bandalag viðskiptasamtaka
ENSKA
coalition of business associations
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þar að auki hefur bandalag viðskiptasamtaka lagt fram annan bálk fastra samningsákvæða sem ætlað er að veita sambærilega gagnavernd og bálkur föstu samningsákvæðanna sem mælt er fyrir um í ákvörðun 2001/497/EB með því að beita öðrum aðferðum.
[en] In addition, a coalition of business associations has submitted a set of alternative standard contractual clauses designed to provide a level of data protection equivalent to that provided for by the set of standard contractual clauses laid down in Decision 2001/497/EC while making use of different mechanisms.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 385, 2004-12-29, 74
Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
bandalag - orðflokkur no. kyn hk.