Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krafa um skattframtöl
ENSKA
tax-reporting requirement
Svið
skattamál
Dæmi
[is] ... ganga ekki lengra en nauðsynlegt er í lýðræðisþjóðfélagi á grundvelli einhverra þeirra hagsmuna sem eru tilgreindir í 1. mgr. 13. gr. tilskipunar 95/46/EB, einkum viðurlaga sem mælt er fyrir um í alþjóðlegum og/eða innlendum gerningum, kröfum um skattframtöl eða upplýsingaskyldu til að vinna gegn peningaþvætti.
[en] ... which do not go beyond what is necessary in a democratic society on the basis of one of the interests listed in Article 13(1) of Directive 95/46/EB, in particular sanctions as laid down in international and/or national instruments, tax-reporting requirements or anti-money-laundering reporting requirements.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 385, 2004-12-29, 74
Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
krafa - orðflokkur no. kyn kvk.