Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaskylda til að vinna gegn peningaþvætti
ENSKA
anti-money-laundering reporting requirement
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Neiti gagnainnflytjandi gegn betri vitund eða neiti hann að framfylgja samningnum, að því er varðar fyrstu undirgrein, skal það ekki taka til tilvika þar sem samvinna eða framfylgd myndi stangast á við lögboðin skilyrði innlendrar löggjafar, sem gilda um gagnainnflytjanda og ganga ekki lengra en nauðsynlegt er í lýðræðisþjóðfélagi á grundvelli einhverra þeirra hagsmuna sem eru tilgreindir í 1. mgr. 13. gr. tilskipunar 95/46/EB, einkum viðurlaga sem mælt er fyrir um í alþjóðlegum og/eða innlendum gerningum, kröfum um skattframtöl eða upplýsingaskyldu til að vinna gegn peningaþvætti.

[en] For the purposes of the first subparagraph, refusal in bad faith or refusal to enforce the contract by the data importer shall not include cases in which cooperation or enforcement would conflict with mandatory requirements of the national legislation applicable to the data importer which do not go beyond what is necessary in a democratic society on the basis of one of the interests listed in Article 13(1) of Directive 95/46/EB, in particular sanctions as laid down in international and/or national instruments, tax-reporting requirements or anti-money-laundering reporting requirements.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. desember 2004 um breytingu á ákvörðun 2001/497EB að því er varðar innleiðingu annarra fastra samningsákvæða vegna flutnings persónuupplýsinga til þriðju landa

[en] Commission Decision of 27 December 2004 amending Decision 2001/497/EC as regards the introduction of an alternative set of standard contractual clauses for the transfer of personal data to third countries

Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
upplýsingaskylda - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira