Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaupplýsingar
ENSKA
business information
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðilar eru sammála um að viðauki B megi innihalda viðskiptaupplýsingar sem eru trúnaðarmál og sem þeir muni ekki afhenda til þriðja aðila nema slíks sé krafist lögum samkvæmt eða sem svar til lögbærra eftirlitsstofnana eða opinberra stofnana eða eins og krafist er samkvæmt e-lið í I. ákvæði.
[en] The parties agree that Annex B may contain confidential business information which they will not disclose to third parties, except as required by law or in response to a competent regulatory or government agency, or as required under clause I(e).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 385, 2004-12-29, 74
Skjal nr.
32004D0915
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira