Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beiðni sem er misbjóðandi
ENSKA
abusive request
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Eins og kveðið er á um í 12. gr. tilskipunar 95/46/EB verða skráðir aðilar, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu þriðja aðila, að fá persónuupplýsingar, sem fyrirtæki hefur um þá, að undanskildum beiðnum sem eru augljóslega misbjóðandi, grundvallast á óeðlilegum hléum eða fjölda eða endurteknar beiðnir eða kerfisbundnar beiðnir eða beiðnum sem ekki þarf að veita aðgang að samkvæmt lögum í landi gagnaútflytjanda.
[en] As provided in Article 12 of Directive 95/46/EB, data subjects must, whether directly or via a third party, be provided with the personal information about them that an organisation holds, except for requests which are manifestly abusive, based on unreasonable intervals or their number or repetitive or systematic nature, or for which access need not be granted under the law of the country of the data exporter.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 385, 2004-12-29, 74
Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
beiðni - orðflokkur no. kyn kvk.