Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun með sjálfvirkum hætti
ENSKA
automated decision
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ákvarðanir með sjálfvirkum hætti: Í þessu sambandi merkir hugtakið ákvarðanir með sjálfvirkum hætti ákvörðun sem gagnaútflytjandi eða gagnainnflytjandi tekur sem hefur réttaráhrif á skráða aðilann eða skiptir hann verulegu máli og sem er eingöngu byggð á vélrænni gagnavinnslu persónuupplýsinga í þeim tilgangi að meta ákveðna þætti er varða hagi hans, s.s. frammistöðu hans í starfi, lánshæfi, áreiðanleika, hegðun, o.s.frv.

[en] Automated decisions: For purposes hereof automated decision shall mean a decision by the data exporter or the data importer which produces legal effects concerning a data subject or significantly affects a data subject and which is based solely on automated processing of personal data intended to evaluate certain personal aspects relating to him, such as his performance at work, creditworthiness, reliability, conduct, etc.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. desember 2004 um breytingu á ákvörðun 2001/497EB að því er varðar innleiðingu annarra fastra samningsákvæða vegna flutnings persónuupplýsinga til þriðju landa

[en] Commission Decision of 27 December 2004 amending Decision 2001/497/EC as regards the introduction of an alternative set of standard contractual clauses for the transfer of personal data to third countries

Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.