Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélræn gagnavinnsla persónuupplýsinga
ENSKA
automated processing of personal data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í þessu sambandi merkir hugtakið ákvarðanir með sjálfvirkum hætti ákvörðun sem gagnaútflytjandi eða gagnainnflytjandi tekur sem hefur réttaráhrif á skráða aðilann eða skiptir hann verulegu máli og sem er eingöngu byggð á vélrænni gagnavinnslu persónuupplýsinga í þeim tilgangi að meta ákveðna þætti er varða hagi hans, s.s. frammistöðu hans í starfi, lánshæfi, áreiðanleika, hegðun, o.s.frv.
[en] For purposes hereof automated decision shall mean a decision by the data exporter or the data importer which produces legal effects concerning a data subject or significantly affects a data subject and which is based solely on automated processing of personal data intended to evaluate certain personal aspects relating to him, such as his performance at work, creditworthiness, reliability, conduct, etc.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 385, 2004-12-29, 74
Skjal nr.
32004D0915
Aðalorð
gagnavinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira