Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bæta e-m skaða
ENSKA
indemnify
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilar skulu bæta hvor öðrum skaða af völdum kostnaðar, gjalda, tjóns, útgjalda eða taps sem þeir valda hvor öðrum vegna brota á skuldbindingum þessara ákvæða.

[en] "The parties will indemnify each other and hold each other harmless from any cost, charge, damages, expense or loss which they cause each other as a result of their breach of any of the provisions of these clauses.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. desember 2004 um breytingu á ákvörðun 2001/497EB að því er varðar innleiðingu annarra fastra samningsákvæða vegna flutnings persónuupplýsinga til þriðju landa

[en] Commission Decision of 27 December 2004 amending Decision 2001/497/EC as regards the introduction of an alternative set of standard contractual clauses for the transfer of personal data to third countries

Skjal nr.
32004D0915
Önnur málfræði
sagnliður