Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjal sem inniheldur viðskiptaleyndarmál
ENSKA
commercially sensitive document
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] (Innlendar) eftirlitsstofnanir með góðum starfsvenjum við rannsóknir skulu hafa aðgang að verðmætum upplýsingum um viðskipti og þær geta jafnvel stundum þurft að fjarlægja skjöl sem innihalda viðskiptaleyndarmál úr prófunarstöð eða vísa nákvæmlega til þeirra í skýrslum sínum.
[en] (National) GLP Monitoring Authorities will have access to commercially valuable information and, on occasion, may even need to remove commercially sensitive documents from a test facility or refer to them in detail in their reports.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 50, 2004-02-20, 28
Skjal nr.
32004L0009
Aðalorð
skjal - orðflokkur no. kyn hk.