Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
goðaber
ENSKA
gojiberry
DANSKA
gojibær
SÆNSKA
gojibär
FRANSKA
baie de goji
ÞÝSKA
Gojibeere
LATÍNA
Lycium barbarum
Samheiti
[is] goji-ber
[en] wolfberry
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Það er viðeigandi að bæta við eftirfarandi aldinum, grænmeti, kornvörum og dýraafurðum: minneóla, þyrniplóma, heimskautaber, mjaðarhindber, blæjuber, læmhvatur, gullaldin, drekaávöxtur, tígrishneta, kívíber, skessujurtarrætur, hvannarætur, maríuvandarætur, trjátómatur, goðaber, úlfaber, ...

[en] It is appropriate to add the following fruits, vegetables, cereals and animal products: mineola, sloe, arctic bramble, nectar raspberry, physalis, limequats, mangosteen, dragon fruit (red pitaya), tiger nut (chufa), kiwiberry, lovage roots, angelica roots, gentiana roots, tree tomato, gojiberry, wolfberry, ...

Skilgreining
[en] Goji, goji berry or wolfberry is the fruit of Lycium barbarum (Chinese: pinyin: níngxià guq) and Lycium chinense (Chinese: pinyin: guq), two closely related species of boxthorn in the family Solanaceae (which also includes the potato, tomato, eggplant, deadly nightshade, chili pepper, and tobacco). The two species are native to Asia (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 600/2010 frá 8. júlí 2010 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar viðbætur og breytingar á dæmum af skyldum yrkjum eða öðrum afurðum sem sama hámarksgildi leifa gildir um

[en] Commission Regulation (EU) No 600/2010 of 8 July 2010 amending Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards additions and modification of the examples of related varieties or other products to which the same MRL applies

Skjal nr.
32010R0600
Athugasemd
Goðaber eru aldinin á laufskálafléttu, Lycium barbarum. Margir telja að Lycium barbarum sé sama tegundin og Lycium chinense. Skv. sumum heimildum eru gojiberry og wolfberry samheiti.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
goji

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira