Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhæði
ENSKA
independence
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að tryggja óháða starfrækslu rekjanleikakerfisins öllum stundum ætti framkvæmdastjórnin að geta afturkallað samþykki fyrir veitanda gagnageymslu, sem þegar hefur verið gerður samningur við, ef mat eða endurmat á tæknilegri getu eða óhæði veitandans leiðir af sér neikvæðar niðurstöður að því er varðar hæfi hans.

[en] To safeguard the independent operation of the traceability system at all times, the Commission should be able to revoke the approval of an already contracted data storage provider where an assessment or reassessment of the technical capacity or independence of the provider results in an adverse finding as regards its suitability.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/573 frá 15. desember 2017 um lykilþætti samninga sem á að gera um gagnageymslur sem hluta af rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/573 of 15 December 2017 on key elements of data storage contracts to be concluded as part of a traceability system for tobacco products

Skjal nr.
32018R0573
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira