Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundin aðstoð
ENSKA
regional aid
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með því að ráða bót á annmörkum illa settra svæða stuðlar svæðisbundin aðstoð innan einstakra aðildarríkja að efnahagslegri, félagslegri og svæðisbundinni samheldni aðildarríkjanna og Bandalagsins í heild. Svæðisbundinni aðstoð innan einstakra aðildarríkja er ætlað að aðstoða við að byggja upp verst settu svæðin með því að styðja við fjárfestingar og efla atvinnusköpun á grundvelli sjálfbærrar þróunar.
[en] By addressing the handicaps of the disadvantaged regions, national regional aid promotes the economic, social and territorial cohesion of Member States and the Community as a whole. National regional aid is designed to assist the development of the most disadvantaged regions by supporting investment and job creation in a sustainable context.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 214, 9.8.2008, 8
Skjal nr.
32008R0800T65
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.