Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngjörn skipting losunar gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu
ENSKA
global equitable distribution of greenhouse gas emissions
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samningur þessi skal stefna að því að draga umtalsvert úr losun með því að taka fullt tillit til m.a. niðurstaðna þriðju matsskýrslu milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar og taka mið af nauðsyn þess að stefna að sanngjarnri skiptingu losunar gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu.

[en] This agreement should aim at cutting emissions significantly, taking full account, inter alia, of the findings of the IPCC 3rd Assessment Report, and take into account the necessity to move towards a global equitable distribution of greenhouse gas emissions.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Aðalorð
skipting - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sanngjörn skipting losunar GHL á heimsvísu
ENSKA annar ritháttur
global equitable distribution of GHG emissions

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira