Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðslukrafa
ENSKA
outstanding recovery order
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Eftirfarandi aðstoð skal ekki undanþegin frá tilkynningu, samkvæmt þessari reglugerð, og falla áfram undir ákvæði 3. mgr. 88. sáttmálans um tilkynningarskyldu:
... fjárfestingaraðstoð í þágu þiggjanda aðstoðar sem er háð endurgreiðslukröfu í kjölfar ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar sem lýsir aðstoðina ólöglega og ósamrýmanlega sameiginlega markaðnum.
[en] The following aid shall not be exempted from notification under this Regulation and shall remain subject to the notification requirement of Article 88(3) of the Treaty:
... investment aid in favour of a beneficiary which is subject to an outstanding recovery order following a previous Commission decision declaring the aid illegal and incompatible with the common market.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 302, 1.11.2006, 29
Skjal nr.
32006R1628
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.