Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölgreinasamtök
ENSKA
inter-branch organisation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] 1. Að því er varðar þennan þátt eru samþykkt fjölgreinasamtök skilgreind sem lögaðili, sem baðmullarbændur standa að ásamt a.m.k. einu baðmullarhreinsunarfyrirtæki (e. ginner), sem vinnur m.a. að því:

a) að stuðla að því að samræma markaðssetningu baðmullar, einkum með rannsóknum og markaðskönnunum,
b) að útbúa stöðluð samningseyðublöð sem samrýmast reglum Bandalagsins,
c) að beina framleiðslunni í átt að vörum sem falla betur að þörfum markaðarins og kröfum neytenda, einkum með tilliti til gæða og neytendaverndar,
d) að endurnýja aðferðir og úrræði til að auka gæði vörunnar,
e) að þróa markaðsáætlanir til að koma baðmull á framfæri með því að nota gæðavottunarkerfi.

[en] 1. For the purpose of this Section, an approved inter-branch organisation shall mean a legal entity made up of farmers producing cotton and at least one ginner, carrying out activities such as:

(a) helping to coordinate better the way cotton is placed on the market, particularly through research studies and market surveys;
(b) drawing up standard forms of contract compatible with Community rules;
(c) orienting production towards products that are better adapted to market needs and consumer demand, particularly in terms of quality and consumer protection;
(d) updating methods and means to improve product quality;
(e) developing marketing strategies to promote cotton via quality certification schemes.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
interbranch organisation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira