Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðuð reikningsskil
ENSKA
audited financial statements
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] 1.2. Veita skal eftirfarandi upplýsingar um þrjú næstliðin fjárhagsár fyrirtækis eða fyrirtækja sem fjárfesta í verkefninu
...
1.2.3. Atvinnuástand á heimsvísu, innan EES og í viðkomandi aðildarríki:
1.2.4. Sundurliðun sölu eftir mörkuðum í viðkomandi aðildarríki, annars staðar innan EES og utan EES:
1.2.5. Endurskoðuð reikningsskil og ársskýrslur síðustu þriggja ára:

[en] 1.2. For a company or companies investing in the project, provide the following data for the last three financial years
...
1.2.3. Employment worldwide, at EEA level and in Member State concerned:
1.2.4. Market breakdown of sales in the Member State concerned, in the rest of the EEA and outside the EEA:
1.2.5. Audited financial statements and annual report for the last three years: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Aðalorð
reikningsskil - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira