Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félag með ótakmarkaðri ábyrgð
ENSKA
unlimited company
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Eru fyrirtækin félög með ótakmarkaðri ábyrgð þar sem meira en helmingur af eigin fé, samkvæmt reikningum félagsins, hefur tapast og meira en fjórðungur af því fé hefur tapast á undanförnum mánuðum?

[en] Are the firms unlimited companies, where more than half of their capital as shown in the company accounts has disappeared and more than one quarter of that capital has been lost over the preceding months?

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira