Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflþörf í lausagangi
ENSKA
no-load condition electric power consumption
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Kröfur varðandi visthönnun skulu samræma kröfur um aflþörf að því er varðar aflþörf í lausagangi og meðalnýtni ytri aflgjafa við álag í gervöllu Bandalaginu og styðja starfsemi innri markaðarins og stuðla að umbótum á vistvænleika þessara vara.

[en] Ecodesign requirements should harmonise electricity consumption requirements for no-load condition power consumption and average active efficiency of external power supplies throughout the Community, thus contributing to the functioning of the internal market and to the improvement of the environmental performance of these products.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 278/2009 frá 6. apríl 2009 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/32/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ytri aflgjafa með tilliti til aflþarfar þeirra í lausagangi og meðalnýtni við álag

[en] Commission Regulation (EC) No 278/2009 of 6 April 2009 implementing Directive 2005/32/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for no-load condition electric power consumption and average active efficiency of external power supplies

Skjal nr.
32009R0278
Aðalorð
aflþörf - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
no-load condition power consumption