Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennivín
ENSKA
spirit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Drykkir sem eru skilgreindir með þessum hætti kallast brennivín og skal heiti ávaxtarins koma á undan, til dæmis: kirsuberjabrennivín eða kirsch, plómubrennivín eða slivovitz, mírabell-, ferskju-, epla-, peru-, apríkósu-, fíkju-, sítrus- eða þrúgubrennivín eða brennivín úr öðrum ávöxtum.

[en] Drinks thus defined shall be called ''spirit'' preceded by the name of the fruit, such as: cherry spirit or kitschy plum spirit or slivovitz, mirabelle, peach , apple, pear, apricot, fig, citrus or grape spirit or other fruit spirits.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89 frá 29. maí 1989 um almennar reglur varðandi skilgreiningu, lýsingu og kynningu á brenndum drykkjum

[en] Council Regulation (EEC) No 1576/89 of 29 May 1989 laying down general rules on the definition, description and presentation of spirit drinks

Skjal nr.
31989R1576
Athugasemd
Notað í ýmsum samsetningum, sbr. dæmið með þessari færslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira