Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættulegt íðefni
ENSKA
hazardous chemical
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Markmiðið með þessum samningi er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð og samvinnu aðila, sem stunda alþjóðaviðskipti með tiltekin, hættuleg íðefni, til að vernda heilbrigði manna og umhverfið gegn hugsanlegum skaða ...

[en] The objective of this Convention is to promote shared responsibility and cooperative efforts among Parties in the international trade of certain hazardous chemicals in order to protect human health and the environment from potential harm ...

Rit
Samningur um málsmeðferð með fyrirframupplýstu samþykki fyrir tiltekin, hættuleg efni og varnarefni í alþjóðaviðskiptum, 1. gr.

Skjal nr.
U03SPIC-isl.
Aðalorð
íðefni - orðflokkur no. kyn hk.