Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustjórnunarkerfi
ENSKA
risk management system
Svið
lyf
Dæmi
[is] Markaðsleyfishafar skulu gera áætlanir um ráðstafanir varðandi lyfjagát fyrir hvert lyf um sig innan ramma áhættustjórnunarkerfis.

[en] Marketing authorisation holders should plan pharmacovigilance measures for each individual medicinal product in the context of a risk management system.

Skilgreining
[is] röð verkþátta og aðgerða á sviði lyfjagátar þar sem markmiðið er að skilgreina, lýsa, koma í veg fyrir eða draga úr áhættu í tengslum við tiltekið lyf, þ.m.t. að meta skilvirkni þessara verkþátta og aðgerða

[en] a set of pharmacovigilance activities and interventions designed to identify, characterise, prevent or minimise risks relating to a medicinal product, including the assessment of the effectiveness of those activities and interventions (32010L0084, IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/84/ESB frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2010/84/EU of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32010L0084
Athugasemd
Íðorðið ,áhættustjórnun´ er notað á sviði íðefna, lyfja og umhverfismála en á sviði fjármála og félagaréttar er notað íðorðið ,áhættustýring´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira