Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saurkólíbaktería
ENSKA
E. coli
DANSKA
E. coli
SÆNSKA
colibakterie, kolibakterie
FRANSKA
E. coli, Escherichia coli
ÞÝSKA
Kolibakterium, E. coli, Escherichia coli
LATÍNA
Escherichia coli
Samheiti
kólíbaktería
Svið
lyf
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] baktería sem venjulega býr í meltingarvegi, en getur valdið sýkingum þar og á öðrum stöðum í líkamanum (IATE)

[en] gram-negative, rod-shaped bacterium that is commonly found in the lower intestine of warm-blooded organisms (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Escherichia coli er Gram-neikvæð, staflaga, sýrumyndandi og oxidasa-neikvæð baktería (gerill). Hún tilheyrir ætt þarmabaktería (Enterobacteriaceae) og finnst gjarnan í þörmum manna og dýra. Margir stofnar tegundarinnar geta valdið sýkingum og telst hún til tækifærissýkla. Ættkvíslarheitið Escherichia er svo nefnt til heiðurs bæverska barnalækninum Theodor Escherich.

Ath. að E. coli er ein margra tegunda baktería sem lifa í iðrum manna (og annarra dýra) og þær kallast einu nafni saurbakteríur. Auk kólíbakteríu má nefna saurkokka (iðrakokka) (Enterococcaceae).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Escherichia coli

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira