Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- engin merkjanleg, skaðleg, meðferðartengd áhrif
- ENSKA
- no adverse treatment-related findings
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
... skammstöfun á no observed adverse effect level sem merkir mörk um engin merkjanleg, skaðleg áhrif , þ.e. stærsti skammturinn eða mesti váhrifastyrkurinn sem veldur engum merkjanlegum, skaðlegum, meðferðartengdum áhrifum.
- [en] ... abbreviation for no-observed-adverse-effect level and is the highest dose or exposure level where no adverse treatment-related findings are observed.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
- [en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances
- Skjal nr.
- 32004L0073s216-262
- Aðalorð
- áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.