Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundin eiturhrif
ENSKA
local toxicity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þegar íkomuleið er önnur, t.d. með innöndun eða um húð, gefa eðlisefnafræðilegir eiginleikar prófunarefnisins oft til kynna og takmarka hámarksskammtinn sem er notaður (t.d. ætti áburður á húð ekki að valda miklum, staðbundnum eiturhrifum).

[en] For other types of administration, such as inhalation or dermal application, the physico-chemical properties of the test substance often may indicate and limit the maximum attainable level of exposure (for example, dermal application should not cause severe local toxicity).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s216-262
Aðalorð
eiturhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð