Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukin samvinna
ENSKA
enhanced cooperation
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Í hvers konar aukinni samvinnu skal virða valdheimildir, réttindi og skyldur þeirra aðildarríkja sem taka ekki þátt í henni. Þau aðildarríki skulu ekki standa í vegi fyrir framkvæmd slíkrar samvinnu af hálfu aðildarríkja sem taka þátt í henni.

[en] Any enhanced cooperation shall respect the competences, rights and obligations of those Member States which do not participate in it. Those Member States shall not impede its implementation by the participating Member States.

Rit
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Skjal nr.
Lissabonsáttmáli
Aðalorð
samvinna - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
enhanced co-operation