Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunngerð fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu
ENSKA
Infrastructure for Spatial Information in the European Community
DANSKA
infrastruktur for geografisk information i Det Europæiske Fællesskab (Inspire)
SÆNSKA
infrastruktur för rumslig information i Europeiska gemenskapen (Inspire)
ÞÝSKA
Geodateninfrastruktur in der Europäischen Gemeinschaft (INSPIRE)
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilskipun 2007/2/EB er mælt fyrir um almennar reglur sem miða að því að koma á grunngerð fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu.

[en] Directive 2007/2/EC lays down general rules for the establishment of the Infrastructure for Spatial Information in the European Community.

Skilgreining
[en] the INSPIRE initiative concerns the preparation of Community legislation that aims at making available relevant, harmonised and quality geographic information for the purpose of formulation, implementation, monitoring and evaluation of Community environmental policy-making and for the citizen. Furthermore, by establishing from the onset cross-sectoral co-ordination mechanisms, the initiative wants to ensure that in the longer term, INSPIRE can evolve into a broader cross-sectoral initiative. INSPIRE therefore aims in the longer term to provide geographic information for the purpose of Community policy-making in a broad range of sectors, such as transport, agriculture, etc. thereby contributing to the integration of environmental considerations in these sectors (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1205/2008 frá 3. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar lýsigögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1205/2008 of 3 December 2008 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards metadata

Skjal nr.
32008R1205
Athugasemd
Var áður ,grunngerð fyrir landupplýsingar innan Evrópubandalagsins´ en breytt 2016 til samræmis við titilinn á upphafsgerðinni, 32007L0002. Áætlunin ber enn heitið ,Infrastructure for Spatial Information in the European Community´, bæði í IATE (Orðabanka ESB) og á vefsíðu áætlunarinnar.

Aðalorð
grunngerð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
INSPIRE-áætlunin
ENSKA annar ritháttur
INSPIRE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira