Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Gervihnattamiðstöð Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Satellite Centre
DANSKA
EU-Satellitcentret
SÆNSKA
Europeiska unionens satellitcentrum
FRANSKA
Centre satellitaire de l´Union européenne, EUCC
ÞÝSKA
Satellitenzentrum der Europäischen Union
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Stofnunin ætti að bæta upplýsingaskipti og samstarf við aðra aðila, skrifstofur og sérstofnanir Sambandsins, t.d. Siglingaöryggisstofnun Evrópu og Gervihnattamiðstöð Evrópusambandsins, til þess að nýta sem best upplýsingar, getu og kerfi sem þegar eru fyrir hendi á evrópskum vettvangi, t.d. evrópsku áætlunina um vöktun jarðar (e. European Earth monitoring programme).

[en] The Agency should improve the exchange of information and the cooperation with other Union bodies, offices and agencies, such as the European Maritime Safety Agency and the European Union Satellite Centre, in order to make best use of information, capabilities and systems which are already available at European level, such as the European Earth monitoring programme.

Skilgreining
[en] dedicated to the exploitation and production of information deriving from the analysis of earth observation space imagery (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1052/2013 frá 22. október 2013 um stofnun evrópska landamæragæslukerfisins (Eurosur)

[en] Regulation (EU) No 1052/2013 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 establishing the European Border Surveillance System (Eurosur)

Skjal nr.
32013R1052
Aðalorð
gervihnattamiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EUSC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira