Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármögnunarleið evrópskrar nágrannastefnu og samstarfsríkja
ENSKA
European Neighbourhood and Partnership Instrument
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ábyrgð Bandalagsins skal ná yfir tap á lánum og lánatryggingum vegna fjárfestingarverkefna, sem eru hæf til að njóta aðstoðar Fjárfestingarbanka Evrópu, og eru framkvæmd í löndum sem sjóðurinn til aðstoðar við foraðild (5) (IPA), fjármögnunarleið evrópskrar nágrannastefnu og samstarfsríkja (6) (ENPI) og fjármögnun þróunarsamvinnu (DCI) nær yfir, ef lánsfjármögnun eða ábyrgð hefur verið veitt samkvæmt undirrituðum samningi, sem hvorki er fallinn úr gildi né hefur verið sagt upp (fjármögnunarstarfsemi Fjárfestingarbanka Evrópu).

[en] The Community guarantee should cover losses under loans and loan guarantees for EIB eligible investment projects carried out in countries covered by the Instrument for Pre-Accession Assistance (5) (the "IPA"), the European Neighbourhood and Partnership Instrument (6) (the "ENPI") and the Development Cooperation Instrument (the "DCI"), where the loan financing or guarantee has been granted according to a signed agreement which has neither expired nor been cancelled ("EIB Financing Operations").

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 19. desember 2006 um að veita Fjárfestingarbanka Evrópu ábyrgð Bandalagsins vegna taps í tengslum við lán og lánatryggingar vegna verkefna utan Bandalagsins

[en] Council Decision of 19 December 2006 granting a Community guarantee to the European Investment Bank against losses under loans and loan guarantees for projects outside the Community

Skjal nr.
32006D1016
Aðalorð
fjármögnunarleið - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ENPI