Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskilnaður reðurhúfu og forhúðar
ENSKA
balano-preputial separation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Öll valin F 1 -dýr eru metin daglega, karldýr með tilliti til aðskilnaðar reðurhúfu og forhúðar og kvendýr til opnunar legganga, og skal byrja á því fyrir þann dag sem búist er við að þessum endapunktum sé náð, til að athuga hvort kynþroski á sér stað snemma. Allur afbrigðileiki í kynfærum, s.s. viðvarandi leggangastrengi, innanrás eða klofinn limur, skal skráður. Kynþroski F 1 -dýra er borinn saman við líkamlega þroskun með því að ákvarða aldur og líkamsþyngd annars vegar við aðskilnað reðurhúfu og forhúðar hjá karldýrum og hins vegar við opnun legganga hjá kvendýrum (13. heimild).


[en] All selected F 1 animals are evaluated daily for balano-preputial separation or vaginal patency for male/female respectively commencing before the expected day for achievement of these endpoints to detect if sexual maturation occurs early. Any abnormalities of genital organs, such as persistent vaginal thread, hypospadia or cleft penis, should be noted. Sexual maturity of F 1 animals is compared to physical development by determining age and body weight at balano-preputial separation or vaginal opening for male/female respectively (13).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Var áður ,aðskilnaður limhúfu og forhúðar´ en breytt til samræmis við Líffæraheiti 2015.
Ath. að brjóstletur birtist ekki í orðasafninu (1 í F 1).

Aðalorð
aðskilnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira