Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eggbú
- ENSKA
- follicle
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Að loknu mjólkurskeiði skulu eggjastokkarnir innihalda frumeggbú og eggbú í vexti, svo og stór gulbú frá mjólkurskeiði.
- [en] The postlactational ovary should contain primordial and growing follicles as well as the large corpora lutea of lactation.
- Skilgreining
- [en] any of the two basic units of female reproductive biology which is composed of roughly spherical aggregations of cells found in the ovary and containing an oocyte (IATE, svið: Medical science)
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
- [en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances
- Skjal nr.
- 32004L0073s216-262
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- ovarian follicle
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.