Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greinargerð
ENSKA
memorandum
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvor samningsaðili um sig skal leggja fram greinargerð innan 45 daga frá því að dómurinn er fullskipaður nema samningsaðilarnir komi sér saman um eða dómurinn fyrirskipi annað. Hvor samningsaðili um sig getur borið fram svar innan 60 daga frá því að greinargerð hins samningsaðilans er lögð fram. Dómurinn skal efna til skýrslutöku, að beiðni samningsaðila eða að eigin ákvörðun, innan 30 daga frá því að svör eiga að hafa borist.

[en] Except as otherwise agreed by the Contracting Parties or prescribed by the tribunal, each Contracting Party shall submit a memorandum within 45 days after the tribunal is fully constituted. Each Contracting Party may submit a reply within 60 days of submission of the other Contracting Party''s memorandum. The tribunal shall hold a hearing at the request of either Contracting Party, or at its discretion, within 30 days after replies are due.

Skilgreining
1 varnarskjal stefnda í einkamáli, ..., að nokkru sambærilegt við stefnu sem er sóknarskjal stefnanda
2 varnarskjal sem ákærða er heimilt að leggja fram í sakamáli þar sem m.a. skal greina kröfur og röksemdir ákærða, gögn sem hann leggur fram og vitni sem hann óskar eftir að verði leidd, ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR JAMAÍKA OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS UM FLUGÞJÓNUSTU

[en] AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF JAMAICA AND THE GOVERNMENT OF ICELAND CONCERNING AIR SERVICES

Skjal nr.
UÞM2017060079
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
memo

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira