Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigðileiki í ytri gerð
ENSKA
external abnormality
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Stórsæilega afbrigðilegir vefir og marklíffæri úr öllum ungum með afbrigðileika í ytri gerð eða klínísk einkenni skulu fest og varðveitt í viðeigandi miðli fyrir vefjameinafræðilega rannsókn, svo og úr einum unga af hvoru kyni og úr hverju goti sem er valinn af handahófi úr dýrum af bæði F1- og F2-kynslóð sem hafa ekki verið valin til pörunar.

[en] Grossly abnormal tissue and target organs from all pups with external abnormalities or clinical signs, as well as from the one randomly selected pup/sex/litter from both the F1 and F2 generation which have not been selected for mating, shall be fixed and stored in a suitable medium for histopathological examination.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,frávik í ytri gerð´; breytt 2015.
Aðalorð
afbrigðileiki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ytri afbrigðileiki
ENSKA annar ritháttur
external abnormalities