Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvendýr með fangi
ENSKA
pregnant female
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... fjöldi frjórra dýra, fjöldi kvendýra með fangi, fjöldi dýra sem sýna merki um eiturhrif, lýsing á þeim merkjum um eiturhrif sem vart varð, þ.m.t. hvenær þeirra varð vart, hversu lengi þau stóðu og hve mikil eiturhrifin voru, hvers konar athuganir voru gerðar á foreldrum og afkvæmum og hvers konar vefjameinafræðilegar breytingar urðu, auk allra gagna um gotið sem máli skipta.
[en] ... the number of fertile animals, the number of pregnant females, the number of animals showing signs of toxicity, a description of the signs of toxicity observed, including time of onset, duration, and severity of any toxic effects, the types of parental and offspring observations, the types of histopathological changes, and all relevant litter data.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 216, 2004-06-16, 216
Skjal nr.
32004L0073s216-262
Athugasemd
Nota má annað orðalag yfir þetta, eftir samhengi, t.d.: ungafull kvendýr og ef vitað er um hvaða dýrategund er að ræða: fylfull kvendýr/fylfullar hryssur (um hryssur), kelfd kvendýr/kelfdar kýr (um kýr) o.s. frv.
Aðalorð
kvendýr - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ungafull kvendýr