Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greining
ENSKA
identification
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Miðlægur mótaðili skal þróa viðeigandi úrræði til áhættustýringar til að vera í stöðu til að stýra og gefa skýrslu um alla viðeigandi áhættu. Þar á meðal skal vera greining og stýring á kerfum, mörkuðum og öðrum víxltengslum. Ef miðlægur mótaðili veitir þjónustu í tengslum við stöðustofnun, sem hefur annað áhættusnið en starfsemi hans og veldur honum mögulega verulegri viðbótaráhættu, skal miðlægi mótaðilinn stýra þessari viðbótaráhættu með fullnægjandi hætti.

[en] A CCP shall develop appropriate risk management tools to be in a position to manage and report on all relevant risks. These shall include the identification and management of system, market or other interdependencies. If a CCP provides services linked to clearing that present a distinct risk profile from its functions and potentially pose significant additional risks to it, the CCP shall manage those additional risks adequately.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 153/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um tæknilega eftirlitsstaðla um kröfur fyrir miðlæga mótaðila

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 153/2013 of 19 December 2012 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on requirements for central counterparties


Skjal nr.
32013R0153
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira