Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hálshluti
- ENSKA
- cervical swelling
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
... framheilinn, miðja stórheilans, þ.m.t. sneið í gegnum drekann, miðheilinn, litli heilinn, heilabrúin, mænukylfan, augað ásamt sjóntaug og sjónhimnu, mænan við háls- og lendahluta, mænuhnoðun, taugaþræðir úr afturrót og framrót mænu, nærlæg settaug, nærlæg sköflungstaug (við hnéð) og greinar sköflungstaugarinnar í vöðva kálfans.
- [en] ... the forebrain, the centre of the cerebrum, including a section through the hippocampus, the midbrain, the cerebellum, the pons, the medulla oblongata, the eye with optic nerve and retina, the spinal cord at the cervical and lumbar swellings, the dorsal root ganglia, the dorsal and ventral root fibres, the proximal sciatic nerve, the proximal tibial nerve (at the knee) and the tibial nerve calf muscle branches.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
- [en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances
- Skjal nr.
- 32004L0073s216-262
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.