Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skógarjarðvegur
- ENSKA
- forest soil
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Í sumum tilvikum, t.d. þegar gert er ráð fyrir því að nota prófunarefnið aðallega í sérstökum jarðvegi, s.s. súrum skógarjarðvegi, eða þegar um er að ræða íðefni með rafstöðuhleðslu, getur þó verið nauðsynlegt að nota aðra jarðvegsgerð.
- [en] However, in certain circumstances, e.g. where the anticipated major use of the test substance is in particular soils such as acidic forest soils, or for electrostatically charged chemicals, it may be necessary to use an additional soil.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
- [en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances
- Skjal nr.
- 32004L0073s263-310
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.