Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi rafeyris
ENSKA
bearer of electronic money
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Handhafi rafeyris getur, á þeim tíma sem hann er í gildi, beðið útgefanda um að innleysa hann á nafnverði í mynt og peningaseðlum eða með því að færa hann á reikning án annars endurgjalds en þess sem er strangt til tekið nauðsynlegt til að framkvæma þá aðgerð.
[en] A bearer of electronic money may, during the period of validity, ask the issuer to redeem it at par value in coins and bank notes or by a transfer to an account free of charges other than those strictly necessary to carry out that operation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 275, 27.10.2000, 8
Skjal nr.
32000L0046
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
bearer of e-money