Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þörungablómi
ENSKA
algal bloom
DANSKA
algeopblomstring, algevækst, opblomstring af alger, vandblomst
SÆNSKA
algblomning, vattenblomning
FRANSKA
floraison d´algues, prolifération d´algues, bloom phytoplanctonique, poussée phytoplanctonique, efflorescence phytoplanctonique, fleur d´eau
ÞÝSKA
Algenpest, Algenblüte, Wasserblüte
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... mælingu á því hvernig prófunarefnið og ummyndunarefni þess skiptist milli fasanna tveggja á ræktunartímabili í myrkri (til að forðast t.d. þörungablóma) við stöðugt hitastig.

[en] ... the measurement of the distribution of the test substance and its transformation products between the two phases during a period of incubation in the dark (to avoid, for example, algal blooms) at constant temperature.

Skilgreining
[en] rapid growth of microscopic algae or cyanobacteria in water, often resulting in a coloured scum on the surface (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegrra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s263-310
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
algae bloom
water bloom

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira