Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölfræðilegur svæðishluti
ENSKA
statistical sub-area
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Tölfræðilegur ICES-svæðishluti I

Hafsvæði afmarkað af línu frá landfræðilegu norðurheimskauti eftir lengdarbaugnum á 30°00 A að 72°00 N; þaðan í hávestur að 26°00 A; þaðan í hásuður að strönd Noregs; þaðan í austurátt meðfram ströndum Noregs og Rússlands að Khabarova; þaðan fyrir vesturmynni Júgorskí Sjar-sunds; þaðan í vestur- og norðurátt meðfram strönd eyjarinnar Vaigach; þaðan fyrir vesturmynni Karskiye Vorota-sunds; þaðan vestur og norður meðfram strönd syðri eyjar Novaja Semlja; þaðan fyrir vesturmynni Matochkin Sjar-sunds; þaðan meðfram vesturströnd nyrðri eyjar Novaja Semlja að punkti á 68°30 A; þaðan í hánorður að landfræðilegu norðurheimskauti.


[en] ICES statistical sub-area I

The waters bounded by a line from the geographic North Pole along the meridian of 30° 00 east to 72° 00 north; then due west to 26° 00 east; then due south to the coast of Norway; then in an easterly direction along the coasts of Norway and Russia to Khaborova; then across the western entry of the Strait of Yugorskiy Shar; then in a westerly and northerly direction along the coast of Vaigach Island; then across the western entry of the Strait off the Karskiye Vorota; then west and north along the coast of the south island of Novaya Zemlya; then across the western entry of the Strait of Matochkin Shar; then along the west coast of the north island of Novaya Zemlya to a point at 68° 30 east; then due north to the geographic North Pole.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 448/2005 frá 15. mars 2005 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3880/91 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 448/2005 of 15 March 2005 amending Council Regulation (EEC) No 3880/91 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the north-east Atlantic

Skjal nr.
32005R0448
Aðalorð
svæðishluti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira