Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskiptasvið
ENSKA
telecommunications sector
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] 8. Þó er rétt að fylgjast áfram með þróun á fjarskiptasviðinu og endurmeta stöðuna ef í ljós kemur að samkeppni er ekki lengur virk á þessu sviði.

9. Innkaup talsíma-, fjarrita-, farsíma-, boðkerfis- og gervihnattaþjónustu eru undanþegin gildissviði tilskipunar 93/38/EBE. Þessi þjónusta var undanskilin vegna þess að oft gat aðeins einn þjónustuaðili veitt þessa þjónustu á tilteknu landsvæði vegna skorts á virkri samkeppni og vegna veitingar sérstakra réttinda og einkaréttar. Með virkri samkeppni á fjarskiptasviðinu eru rökin fyrir þessum undanþágum ekki lengur fyrir hendi.

[en] 8. Nevertheless, it is appropriate to continue to monitor developments in the telecommunications sector and to reconsider the situation if it is established that there is no longer effective competition in that sector.

9. Directive 93/38/EEC excludes from its scope purchases of voice telephony, telex, mobile telephone, paging and satellite services. Those exclusions were introduced to take account of the fact that the services in question could frequently be provided only by one service provider in a given geographical area because of the absence of effective competition and the existence of special or exclusive rights. The introduction of effective competition in the telecommunications sector removes the justification for these exclusions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/17/EB frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu

[en] Directive 2004/17/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 coordinating the procurement procedures of entities operating in the water, energy, transport and postal services sectors

Skjal nr.
32004L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira